Fréttir og tilkynningar

Dagur jarðar

Dagur jarðar 🌎♻️ Dásamlegt veður í dag og allir út að þrífa og taka til á leikskólalóðinni 🧹 Dagur jarðar er haldinn til þess að minna okkur á að fara vel með jörðina okkar og umhverfið.
Nánar
Fréttamynd - Dagur jarðar

Páskakveðja

Gleðilega páska og hafið það sem allra best yfir hátíðarnar. Kærar kveðjur frá starfsfólki Grænatúns
Nánar
Fréttamynd - Páskakveðja

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn, þriðjudaginn 12 mars nk en þá er skólinn lokaður
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Viðburðir

Tiltektardagur í garðinum - endum svo á pylsupartý í hádeginu

Sumardagurinn fyrsti - leikskólinn er lokaður

Slökkviliðið kemur í heimsókn og hittir elstu börnin (2018 árgang)

Baráttudagur verkalýðsins - leikskólinn er lokaður

Flæði - opið á milli deilda

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla

 

 

 

Skipulagsdagar skólaárið 2023 - 2024:

Föstudagur 15 .september

Miðvikudagur 15.nóvember

Þriðjudagur 2.janúar

Þriðjudagur 12.mars

Föstudagur 10.maí

 

Vetrarfrí  skólaárið 2023 -2024:

Fimmtudagur 26. október

Föstudagur 27.október

 

Jólalokun skólaárið 2023 -2024

Miðvikudagur 27. desember

Fimmtudagur 28. desember

Föstudagur 29. desember

 

Vetrarfrí  skólaárið 2023 -2024:

Mánudagur 19. febrúar

Þriðjudagur 20. febrúar

 

Páskalokun skólaárið 2023 -2024

Mánudagur 25. mars

Þriðjudagur 26. mars

Miðvikudagur 27. mars

 

Sumarlokun 2024

Sumarlokun er frá 10. júlí til og með 7. ágúst 2024.
 
Leikskólarnir loka kl: 13:00, þriðjudaginn 9. júlí og
opna kl: 13:00, fimmtudaginn 8. ágúst vegna
frágangs og undirbúnings.