Sími 441 6400

Fréttir

Sumarleyfislokun 2015

21.1.2015

Nú er búið að telja saman atkvæði foreldra í kosningu um sumarlokun Grænatúns.  Það er mikill meirihluti foreldra sem kaus síðasta tímabilið sem í boði var, það er 13. júlí - 10. ágúst. 

Þetta þýðir þá að leikskólinn mun loka kl. 13:00 föstudaginn 10. júlí og opna aftur mánudaginn 10. ágúst kl. 13:00. 

Bestu kveðjur frá starfsfólki Grænatúns