Fréttir

Draugavika

7.1.2019

Vikuna 7 - 11 .  janúar ætlum við að hafa “Draugaþema” hér í Grænatúni. Við ætlum að lesa draugasögur, búa til leikrit/skuggaleikhús, börnin búa til drauga og margt fleira. Ef þið eigið eitthvað heima um drauga, bækur, hluti eða jafnvel kannski mynd um drauga þá mega börnin endilega koma með það í leikskólann og einnig mega þau koma með vasaljós þessa viku.         

                                 Þetta vefsvæði byggir á Eplica