Fréttir

Lautarferð

24.6.2015

Á morgun fimmtudaginn 25. júní förum við í okkar árlegu lautarferð. Við leggjum af stað frá Grænatúni klukkan 10:00 og göngum sem leið liggur í Fossvogsdalinn, við Reynigrund þar sem er leiksvæði. Þar förum við í ýmsa útileiki og gæðum okkur síðan á hamborgurum og safa. Að því loknu förum við aftur í Grænatún :)Þetta vefsvæði byggir á Eplica