Fréttir

Breytingar í starfsmannahópnum. 

14.8.2015

Á hverju hausti verða einhverjar breytingar í starfmannahópnum og núna eftir sumarleyfi fór hún Ásta Kristín Valgarðsdóttir  aðstoðarleikskólastjóri í ársleyfi og Guðrún Sæmundsdóttir kemur í hennar stað sem aðstoðarleikskólastjóri. Síðan fer að líða að því að Rakel Heimisdóttir og Erla María Sigurgeirsdóttir komi úr fæðingarorlofi

Þetta vefsvæði byggir á Eplica