Fréttir

Myndir frá Vinavikunni

9.11.2015

Vinavikunni lauk hjá okkur á föstudaginn og heppnaðist hún mjög vel. Krakkarnir hafa verið spennt að vinna með börnum af öðrum deildum . Þetta hefur ekki síður verið skemmtilegt fyrir okkur starfsfólkið.Þetta vefsvæði byggir á Eplica