Fréttir

Helgileikurinn 2015

5.12.2015

Nú erum við búin að sýna foreldrum og öðrum gestum okkar árlega helgileik. Á fimmtudaginn voru börn af Skessudeild í aðalhlutverkum og síðan á föstudag voru börn á Trölladeild í aðalhlutverkum og svo voru börn af Dvergadeild í englakórnum á báðum sýningum. Börnin stóðu sig öll alveg sérstaklega vel. Að helgileik loknum var gestum síðan boðið inn á deild að gæða sér á heitu súkkulaði með rjóma og piparkökum.

  
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica