Fréttir

Sveitaferð Grænatúns 2016

17.5.2016

Sunnudaginn 22. maí verður farin sveitaferð Grænatúns. Þetta árið verður farið að Miðdal í Kjós. Miðdalur er ca 40 mínútna akstur frá Reykjavík. Mæting er við Grænatún kl: 9:30 . Hægt er að velja um hvort menn fara með rútu eða á einkabíl. Miðaverð í ferðina er 500 krónur á mann, bæði fyrir börn og fullorðna. Góð nestisaðstaða er á staðnum og boðið er upp á mjólk og kaffi en annað kemur fólk með. 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica