Fréttir

Okkar Kópavogur

17.5.2016

Kæru foreldrar

Við vekjum athygli á verkefninu Okkar Kópavogur hjá Kópavogsbæ. Nú er kallað eftir hugmyndum að verkefnum til að framkvæma í bænum. Þetta er kjörið tækifæri fyrir okkur öll að leggja til hugmyndir að góðum verkefnum í hverfinu okkar. Íbúar Kópavogs geta svo kosið á milli hugmynda í haust en 200 milljónum verður varið að framkvæma verkefnin sem verða fyrir valinu.

Allt um verkefnið:

www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Haldnir eru íbúafundir í tengslum við verkefnið, sjá:

http://www.kopavogur.is/okkarkopavogur/ibuafundir/Þetta vefsvæði byggir á Eplica