Fréttir

Danssýning

27.5.2016

Í dag fengum við sérlega skemmtilega heimsókn þegar tveir fyrrverandi nemendur í Grænatúni komu og sýndu okkur dans. Það eru þau Hrafnhildur Eva og Birkir Darri. Börnunum fannst  þetta mjög skemmtileg stundÞetta vefsvæði byggir á Eplica