Fréttir

Síðasti dagurinn hennar Þurý í Grænatúni

16.6.2016

Í dag hættir hún Þurý okkar að vinna í Grænatúni. Hún hefur unnið hér í 12 ár og við eigum öll eftir að sakna hennar mikið. Við óskum henni alls hins besta á þessum tímamótum. Við treystum því að hún eigi oft eftir að heimsækja okkur

Þetta vefsvæði byggir á Eplica