Fréttir

Leikskólinn opnar eftir frí

4.8.2016

Nú fer að líða að lokum sumarfrísins okkar og við  hittumst hress og kát  þegar við  opnum  stundvíslega kl. 13 mánudaginn 8. ágúst. :). Það hafa verið miklar framkvæmdir í garðinum okkar í fríinu og þeim er nú ekki alveg lokið en það verður unnið í að ljúka þeim sem fyrst.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica