Fréttir

Kynning leikskólans og aðalfundur foreldrafélags Grænatúns

5.10.2016

Þriðjudaginn 11. október kl 20:00 verður sameiginlegur fundur leikskólans og foreldrafélagsins.

1.     Stjórnendur fara yfir skólaárið 2016-2017

2.     Aðalfundur foreldrafélagsins

  1. Skýrsla stjórnar lögð fram
  2. Reikningar lagðir fram til samþykktar
  3. Lagabreytingar
  4. Ákvörðun félagsgjalds
  5. Kosning stjórnar
  6. Önnur mál

3.    Kaffi og léttar veitingar inni á deildum þar sem verður farið yfir starfsemi vetrarins

        Hlökkum til að sjá ykkur öll Þetta vefsvæði byggir á Eplica