Fréttir

Jólaball Grænatúns

1.12.2016

Jólaball leikskólans verður haldið í matsal Snælandsskóla (eins og undanfarin ár) næstkomandi sunnudag, (4. desember) kl. 11:00-13:00.

Við ætlum að syngja og dansa og skemmta okkur konunglega saman.

        Við viljum biðja ykkur að koma með eftirfarandi:

       1.        Eitthvað á sameiginlegt hlaðborð (foreldrafélagið verður með kakó og kaffi)
       2.        Góða skapið

                                        Endilega mætið með systkini, afa og ömmur

Vonumst til að sjá ykkur öll 

Foreldrafélagið  


Þetta vefsvæði byggir á Eplica