Fréttir

Tónlist með Birte

8.3.2017

Mánudaginn 13. mars verður síðasta tónlistarstundin með Birte  á þessu skólaári. Við viljum bjóða foreldrum að vera með okkur í tónlistarstundinni ogverða deildar á eftirtöldum tímum:

Dvergadeild kl: 9:00- 9:30
Skessudeild kl: 9:45- 10:15
Trölladeild kl: 10:30 - 11:00

Tónlistarkveðjur
Starfsfólk Grænatúns Þetta vefsvæði byggir á Eplica