Fréttir

Foreldrar og starfsmenn leikskóla í Kópavogi

6.4.2017

Föstudaginn 7.apríl verður okkar kæra Sesselja Hauksdóttir, fyrrverandi leikskólafulltrúi kvödd.

Sesselja gegndi stöðu leikskólafulltrúa í 24 ár, en

hún lést þann 22.mars eftir langvarandi veikindi.

Hennar verður sárt saknað í okkar hópi.

Henni til virðingar munu leikskólar í Kópavogi flagga í hálfa stöng þennan dag.


Með kveðju, menntasvið Kópavogs


Þetta vefsvæði byggir á Eplica