Fréttir

Sumargleði

27.6.2017

Nú fer að styttast i að við förum í sumarfrí og við höfum gert okkur margt til gamans undanfarið, Á afmælisdegi leikskólans buðum við foreldrum á vorsýninguna okkar, við erum með útival á þriðjudögum og fimmtudögum í júnímánuði, við erum með grænmetisræktun í litlum beðum á leikskólalóðinni og svo fórum við um daginn í lautarferð í Yndisgarðinn :)

Þetta vefsvæði byggir á Eplica