Fréttir

Sumarleyfi 2018

8.2.2018

Þá er komið að niðurstöðu fyrir sumarfrí 2018, fyrir valinu varð 

2. Tímabil 12. júlí - 9. ágúst : 11. júlí/miðvikudagur, lokað á hádegi vegna undirbúnings, opnað á hádegi fimmtudaginn 9. ágúst 2018.

Niðurstöður kosninga voru: tæp 80 % völdu tímabil tvö og rétt rúmlega 20 % völdu tímabil 1.


Bestu kveðjur Starfsfólk GrænatúnsÞetta vefsvæði byggir á Eplica