Fréttir

Námsferð til Berlínar

8.5.2018

Það styttist í næsta skipulagsdag leikskólans þá fer starfsmannahópurinn til Berlínar í námsferð á vegum Leikur að læra (Opnast í nýjum vafraglugga). Við leggjum í hann fimmtudaginn 10. maí og mætum aftur til starfa á mánudeginum 14. maí.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica