Fréttir

Skipulagsdagur 17. mai

16.5.2019

Við minnum à skipulagsdaginn,  sem er á morgun föstudag (17.maí) en þà er leikskólinn lokaður. 

Við ætlum að skella okkur til Akureyrar að skoða tvo leikskóla o.fl. og komum vonandi til baka með nýjar fràbærar hugmyndir og góðan innblàstur frà Akureyri.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica