Fréttir

Villa í skóladagatali

14.2.2019

Kæru foreldrar, því miður er villa í skóladagatalinu okkar þar sem kemur fram að konudagurinn sé 17.  febrúar og þar af leiðandi sé mömmu og ömmukaffi 15. febrúar.  Sannleikurinn er sá að konudagurinn er sunnudaginn 24. febrúar og því verður mömmu og ömmukaffi Grænatúns föstudaginn 22. febrúar milli kl 08.00 og 09.00.  Sungið verður inni í sal kl .8.30.  Bestu kveðjur starfsfólk Grænatúns.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica