Fréttir og tilkynningar

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn, miðvikudaginn 12. mars nk en þá er skólinn lokaður
Nánar

Sumarlokun 2025

Sumarlokun í Grænatúni 2025 verður frá og með 8. júlí, til og með 7. ágúst. Við munum því loka þann 8.júlí kl. 13.00 og opnum svo aftur þann 7..ágúst kl.13.00.
Nánar

Rauð veðurviðvörun

Vegna rauðrar veðurviðvörunar eru foreldrar beðnir um að sækja börn eins fljótt og kostur er, eigi síðar en kl 15.30 í dag.
Nánar
Fréttamynd - Rauð veðurviðvörun

Viðburðir

Elstu börnin (2019 árgangur) í heimsókn í Snælandsskóla

Flæði - opið á milli deilda

Pálmasunnudagur

Páskalokun

Páskalokun

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla

 

 

 

     

 

 

Skipulagsdagar skólaárið 2024 - 2025:

Föstudagur 20 .september

Miðvikudagur 13.nóvember

Fimmtudagur 2.janúar

Miðvikudagur 12.mars

Föstudagur 16.maí

 

Vetrarfrí  skólaárið 2024 - 2025:

Fimmtudagur 24. október

Föstudagur 25.október

 

Jólalokun skólaárið 2024 - 2025:

Mánudagur 23. desember

Föstudagur  27. desember

Mánudagur 30. desember

 

Vetrarfrí  skólaárið 2024 - 2025:

Mánudagur 24. febrúar

Þriðjudagur 25. febrúar

 

Páskalokun skólaárið 2024 - 2025:

Mánudagur 14. apríl

Þriðjudagur 15. april

Miðvikudagur 16. apríl

 

Sumarlokun 2025:

Lokar þriðjudaginn 

8. júli kl. 13.00 

opnar aftur fimmtudaginn         

7. ágúst kl. 13.00