Fréttir og tilkynningar

Kynning á starfi leikskólans og aðalfundur foreldrafélagsins

Þriðjudaginn 16 september kl 17.00 -18.00. 1. Stjórnendur fara yfir skólaárið 2025 -2026. 2. Aðalfundur foreldrafélagsins 3. Önnur mál, kaffi og léttar veitingar og farið yfir starfsemi vetrarins
Nánar

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdag leikskólans næstkomandi mánudag þann 15. september en þá er skólinn lokaður.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Nýtt skólaár

Nú er leikskólinn kominn á fullt aftur eftir sumarfrí.
Nánar
Fréttamynd - Nýtt skólaár

Viðburðir

Skipulagsdagur - leikskólinn er lokaður

Slökkviliðið kemur í heimsókn og hittir elstu börn skólans (2020 árgangur). Kynning á starfi vetrarins + aðalfundur foreldrafélagsins kl 17 - 18

Flæði - opið á milli deilda

Elstu börnin (2025 árgangur) fara á sjá leiksýninguna "Blómin á þakinu" í Þjóðleikhúsinu

 

 

 

 

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla

 

 

 

 

 

Skipulagsdagar skólaárið

2025 - 2026:

Mánudagur 15. september

Miðvikudagur 12. nóvember

Föstudagur 16. janúar

Þriðjudagur 10.mars

Miðvikudagur 13.maí (m/fyrirvara v/námsferðar starfsfólks)

Föstudagur  15. maí

 

Vetrarfrí  skólaárið 2025 - 2026:

Mánudagur 27. október

Þriðjudagur 28.október

 

Jólalokun skólaárið 2025 - 2026:

Mánudagur 29. desember

Þriðjudagur 30. desember

Föstudagur 2. janúar

 

Vetrarfrí  skólaárið 2025 - 2026:

Fimmtudagur 19. febrúar

Föstudagur 20. febrúar

 

Páskalokun skólaárið 2024 - 2025:

Mánudagur 30. mars

Þriðjudagur 31. mars

Miðvikudagur 1. apríl