Fréttir og tilkynningar

Skipulagsdagur

Minnum á skipulagsdag næst komandi föstudag, 16. janúar en þá er skólinn lokaður.
Nánar

Hátíðarkveðjur

Okkar bestu óskir um gleðileg jól og hafið það sem allra best yfir hátíðirnar.
Nánar

Jólasveina heimsókn

Mánudaginn 8. desember fengum við í Grænatúni skemmtilega heimsókn frá þeim bræðrum Kertasníki og Hurðaskelli í boði foreldrafélags Grænatúns.
Nánar

Viðburðir

Þorrablót Grænatúns - pabba og afakaffi kl 8:00 - 9:00. Söngur í sal kl.8:30

Dagur leikskólans - flæði opið á milli deilda

Bolludagur

Sprengidagur

Öskudagur

 

 

 

 

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla

 

 

 

 

 

Skipulagsdagar skólaárið

2025 - 2026:

Mánudagur 15. september

Miðvikudagur 12. nóvember

Föstudagur 16. janúar

Þriðjudagur 10.mars

Miðvikudagur 13.maí (m/fyrirvara v/námsferðar starfsfólks)

Föstudagur  15. maí

 

Vetrarfrí  skólaárið 2025 - 2026:

Mánudagur 27. október

Þriðjudagur 28.október

 

Jólalokun skólaárið 2025 - 2026:

Mánudagur 29. desember

Þriðjudagur 30. desember

Föstudagur 2. janúar

 

Vetrarfrí  skólaárið 2025 - 2026:

Fimmtudagur 19. febrúar

Föstudagur 20. febrúar

 

Páskalokun skólaárið 2024 - 2025:

Mánudagur 30. mars

Þriðjudagur 31. mars

Miðvikudagur 1. apríl