Fréttir og tilkynningar

Jólasveina heimsókn

Mánudaginn 8. desember fengum við í Grænatúni skemmtilega heimsókn frá þeim bræðrum Kertasníki og Hurðaskelli í boði foreldrafélags Grænatúns.
Nánar

Jólafréttabréf Grænatúns 2025

Senn koma jólin og er undirbúningur þeirra hafin hér í Grænatúni.
Nánar

Lestrarátak

Dagana 29 október - 14 nóvember var okkar árlega lestrarátak hér í Grænatúni sem lauk með því að öll börnin fengu bókagjöf, sem foreldrafélagið og skólinn gáfu í sameiningu.
Nánar

Viðburðir

Jólasveinar mæta í heimsókn í garðinn til okkar í boði foreldrafélags Grænatúns kl 10,00

Aðventuheimsókn á Árbæjarsafn (2020 árg - helmingur af börnum fer í dag)

Aðventuheimsókn á Árbæjarsafn (2020 árg - helmingur af börnum fer í dag)

Kveikjum á Hirðakertinu í söngstund

Hátíðardagur Grænatúns

 

 

 

 

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla

 

 

 

 

 

Skipulagsdagar skólaárið

2025 - 2026:

Mánudagur 15. september

Miðvikudagur 12. nóvember

Föstudagur 16. janúar

Þriðjudagur 10.mars

Miðvikudagur 13.maí (m/fyrirvara v/námsferðar starfsfólks)

Föstudagur  15. maí

 

Vetrarfrí  skólaárið 2025 - 2026:

Mánudagur 27. október

Þriðjudagur 28.október

 

Jólalokun skólaárið 2025 - 2026:

Mánudagur 29. desember

Þriðjudagur 30. desember

Föstudagur 2. janúar

 

Vetrarfrí  skólaárið 2025 - 2026:

Fimmtudagur 19. febrúar

Föstudagur 20. febrúar

 

Páskalokun skólaárið 2024 - 2025:

Mánudagur 30. mars

Þriðjudagur 31. mars

Miðvikudagur 1. apríl