Skólinn er með þrjár aldurskiptar deildir.

Dvergadeild fyrir þau yngstu, Trölladeild er miðdeildin og Skessudeild fyrir elstu börnin.