Fréttir og tilkynningar

Sumarlokun leikskólans

Við minnum á að leikskólinn lokar kl. 13:00 á morgun, þriðjudaginn 5. júlí . Boðið verður upp á hádegismat en ekki hvíld. Leikskólinn opnar svo aftur kl. 13:00 fimmtudaginn 4. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun leikskólans

Skipulagsdagar

Skipulagsdagar skólaárið 2022 - 2023
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagar

Sumarhátíð foreldrafélags Grænatúns

Verður haldin fimmtudaginn 9. júni nk á lóðinni á Grænatúni og hefst kl 15.00
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátíð  foreldrafélags Grænatúns

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla