Fréttir og tilkynningar

Sumarlokun leikskólans

Við minnum á að leikskólinn lokar kl. 13:00 á morgun, 7. júlí. Boðið verður upp á hádegismat en ekki hvíld. Leikskólinn opnar svo aftur kl. 13:00 þann 5. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun leikskólans

Rannsókna- og fræðslustofa um þroska, læsi og líðan barna

Fræðslu- og rannsóknastofa um þroska læsi og líðan barna og ungmenna hefur útbúið myndbönd fyrir foreldra barna á Íslandi.
Nánar

Samráðsgátt um menntastefnu fyrir árin 2021 - 2030

Kópavogur er að setja sér nýja menntastefnu fyrir árin 2021-2030 og leita eftir áliti íbúa, ekki síst barna og ungmenna, á drögum stefnunnar og hvernig íbúar telja best að framfylgja stefnunni
Nánar
Fréttamynd - Samráðsgátt um menntastefnu fyrir árin 2021 - 2030

Viðburðir

Leikskólinn opnar aftur eftir sumarleyfi kl. 13.00

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla