Fréttir og tilkynningar

Gjöf frá foreldrafélaginu

Við fengum gjöf frá foreldrafélagi Grænatúns á dögunum en það er búnaður til þess að nota í hreyfiþjálfun. Þakkar leikskólinn vel fyrir sig en þetta mun koma börnum leikskólans til góða.
Nánar
Fréttamynd - Gjöf frá foreldrafélaginu

Fyrirhugaður foreldrafundur og kynning á starfi vetrarins

Sem áætlaður var 22. september verður frestað um óákveðinn tíma en verður vonandi haldinn í október
Nánar
Fréttamynd - Fyrirhugaður foreldrafundur og kynning á starfi vetrarins

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur verður þann 17. september og því verður leikskólinn lokaður þann dag
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Viðburðir

Fyrsti vetrardagur

Lestrarátak leikskólans hefst

Myndataka - ljósmyndari kemur og myndar öll börn leikskólans einnig er Alþjóðlegi bangsadagurinn þar sem allir mega koma með sinn bangsa

Flæði - opið á milli deilda

Baráttudagur gegn einelti - vinavikan okkar hefst

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla