Fréttir og tilkynningar

Jólafréttabréf Grænatúns 2023

Senn koma jólin og er undirbúningur þeirra hafin hér í Grænatúni.
Nánar
Fréttamynd - Jólafréttabréf Grænatúns 2023

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn á morgun, miðvikudaginn 15. nóvember en þá verður skólinn lokaður.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Bílastæðamál Grænatúns

AF GEFNU TILEFNI ÞÁ BIÐJUM VIÐ YKKUR AÐ LEGGJA Á BÍLASTÆÐI GRÆNATÚNS SEM ER FYRIR OFAN SKÓLANN EN EKKI Á STÆÐUNUM VIÐ BREKKUTÚN
Nánar

Viðburðir

Helgileikur - Skessudeild í aðalhlutverkum

Helgileikur - Trölladeild í aðalhlutverkum og Dvergadeild í englakór

Annar sunnudagur í aðventu

Jólasveinar mæta í heimsókn í garðinn til okkar í boði foreldrafélags Grænatúns kl10,00

Þriðji sunnudagur í aðventu

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla

 

Skipulagsdagar skólaárið 2023 - 2024:

Föstudagur 15 .september

Miðvikudagur 15.nóvember

Þriðjudagur 2.janúar

Þriðjudagur 12.mars

Föstudagur 10.maí

 

Vetrarfrí  skólaárið 2023 -2024:

Fimmtudagur 26. október

Föstudagur 27.október

 

Jólalokun skólaárið 2023 -2024

Miðvikudagur 27. desember

Fimmtudagur 28. desember

Föstudagur 29. desember

 

Vetrarfrí  skólaárið 2023 -2024:

Mánudagur 19. febrúar

Þriðjudagur 20. febrúar

 

Páskalokun skólaárið 2023 -2024

Mánudagur 25. mars

Þriðjudagur 26. mars

Miðvikudagur 27. mars