Fréttir og tilkynningar

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn föstudaginn 23, september en þá er skólinn lokaður.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Nýtt skólaár

Nú er leikskólinn kominn á fullt aftur eftir sumarfrí.
Nánar
Fréttamynd - Nýtt skólaár

Sumarlokun leikskólans

Við minnum á að leikskólinn lokar kl. 13:00 á morgun, þriðjudaginn 5. júlí . Boðið verður upp á hádegismat en ekki hvíld. Leikskólinn opnar svo aftur kl. 13:00 fimmtudaginn 4. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun leikskólans

Viðburðir

Alþjóðlegur dagur kennara

Bleikur dagur

Slökkviliðið kemur i heimsókn með fræðslu fyrir elstu börn leikskólans

Foreldrafundur - kynning á starfi vetrarins og aðalfundur foreldrafélagsins

Alþjóðlegi bangsadagurinn

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla