Fréttir og tilkynningar

Konudagskaffi

Í tilefni konudagsins verður opið hús föstudaginn 23. febrúar fyrir mæður, ömmur og aðra velunnara kl 8.00 - 9.00. Sameiginlegur söngur í sal kl 8.50
Nánar

Bóndadagskaffi

Í tilefni bóndadagsins verður opið hús föstudaginn 26. janúar fyrir feður, afa og aðra velunnara kl 8.00 - 9.00. Sameiginlegur söngur í sal kl 8.50
Nánar

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn, þriðjudaginn 2. janúar nk en þá er skólinn lokaður.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Viðburðir

Vetrarfrí - leikskólinn er lokaður

Vetrarfrí - leikskólinn er lokaður

Konudagskaffi kl 8.00 - 9.00. Söngur í sal kl 8,50

Konudagur - upphaf Góu

Flæði - opið á milli deilda

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla

 

Skipulagsdagar skólaárið 2023 - 2024:

Föstudagur 15 .september

Miðvikudagur 15.nóvember

Þriðjudagur 2.janúar

Þriðjudagur 12.mars

Föstudagur 10.maí

 

Vetrarfrí  skólaárið 2023 -2024:

Fimmtudagur 26. október

Föstudagur 27.október

 

Jólalokun skólaárið 2023 -2024

Miðvikudagur 27. desember

Fimmtudagur 28. desember

Föstudagur 29. desember

 

Vetrarfrí  skólaárið 2023 -2024:

Mánudagur 19. febrúar

Þriðjudagur 20. febrúar

 

Páskalokun skólaárið 2023 -2024

Mánudagur 25. mars

Þriðjudagur 26. mars

Miðvikudagur 27. mars

 

Sumarlokun 2024

Sumarlokun er frá 10. júlí til og með 7. ágúst 2024.
 
Leikskólarnir loka kl: 13:00, þriðjudaginn 9. júlí og
opna kl: 13:00, fimmtudaginn 8. ágúst vegna
frágangs og undirbúnings.