Næsta vika 15. - 19.maí verður óvenjuleg í leikskólanum vegna verkfalls starfsmannafélags Kópavogs svo er uppstigninardagur á fimmtudeginum og skipulagsdagur á föstudeginum og skólinn því lokaður
Hin árlega sveitaferð Foreldrafélags Grænatúns verður farin laugardaginn 13.maí nk.
Að þessu sinni prófum við nýjan stað, Húsdýragarðinn á
Hraðastöðum í Mosfellsbæ.