Fréttir af skólastarfi.

Hátíðarkveðjur

Okkar bestu óskir um gleðileg jól og hafið það sem allra best yfir hátíðirnar.
Nánar
Fréttamynd - Hátíðarkveðjur

Glaðningur frá Foreldrafélaginu

Við þökkum kærlega fyrir frábæran glaðning á kaffistofu starfsfólks sem foreldrafélag Grænatúns færði okkur í morgun
Nánar

Kertasníkir og Hurðaskellir komu í heimsókn

Jólasveinaheimsókn í boði foreldrafélags Grænatúns var afar vel heppnuð og vakti mikla lukku hjá börnunum
Nánar
Fréttamynd - Kertasníkir og Hurðaskellir komu í heimsókn

Jólafréttabréf Grænatúns 2024

Senn koma jólin og er undirbúningur þeirra hafin hér í Grænatúni.
Nánar
Fréttamynd - Jólafréttabréf Grænatúns 2024

Lestrarátak

Dagana 4 - 15 nóvember var okkar árlega lestrarátak hér í Grænatúni sem lauk með því að öll börnin fengu bókagjöf, sem foreldrafélagið og skólinn gáfu í sameiningu.
Nánar
Fréttamynd - Lestrarátak

Barnasáttmálinn - réttindatré

Síðastliðið ár höfum við verið í vinnu við að innleiða Barnasáttmálann í starfið okkar.
Nánar
Fréttamynd - Barnasáttmálinn - réttindatré

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn 13. nóvember nk en þá er skólinn lokaður
Nánar

Skóladagatal

Skóladagatal Grænatúns er komið hér inn á heimasíðuna
Nánar

Kynning á starfi leikskólans og aðalfundur foreldrafélagsins

Miðvikudaginn 2. október kl 17.00 -18.30. 1. Stjórnendur fara yfir skólaárið 2023 -2024. 2. Aðalfundur foreldrafélagsins 3. Önnur mál, kaffi og léttar veitingar og farið yfir starfsemi vetrarins
Nánar

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn, föstudaginn 20. september nk en þá er skólinn lokaður.
Nánar