Útgáfa handbókar

Snemmtæk íhlutun í leikskólastarfi.

Leikskólinn Grænatún var einn af tíu leikskólum í Kópavogi sem fengu tækifæri til þess að taka þátt í þróunarverkefn um snemmtæka íhlutun í málörvun.  Farið var í mikla vinnu við að flokka allt málörvunarefnið og verkferla sem snúa að málþroska.  Ferlið hefur verið lærdómsríkt og skemmtilegt og er útkoman handbók um málörvun.  Nú hefur verkefnið litið dagsins ljós og erum við mjög ánægð með útkomuna.  

Þær Sólveig María Kjartansdóttir sérkennslustjóri og Þórunn Jóhannsdóttir deildarstjóri stýrðu þessu verkefni hér í Grænatúni.

Snemmtæk íhlutun í leikskólastarfi.pdf

Fréttir af skólastarfi.

Jólafréttabréf Grænatúns 2021

Senn koma jólin og er undirbúningur þeirra hafin hér í Grænatúni.
Nánar
Fréttamynd - Jólafréttabréf Grænatúns 2021

Vinaganga

Á mánudaginn var vinaganga í dalnum með Snælandsskóla, Álfatúni og Furugrund
Nánar
Fréttamynd - Vinaganga

Slökkviliðið í heimsókn

Slökkviliðið kom í heimsókn í vikunni með fræðslu fyrir elsta árgang leikskólans.
Nánar
Fréttamynd - Slökkviliðið í heimsókn

Grímuskylda á ný

Frá og með mánudeginum 8. nóvember tökum við aftur upp grímuskyldu hér í leikskólanum og biðjum alla að spritta sig þegar komið er inn í leikskólann. Vinsamlegast virðið þetta
Nánar

Gjöf frá foreldrafélaginu

Við fengum gjöf frá foreldrafélagi Grænatúns á dögunum en það er búnaður til þess að nota í hreyfiþjálfun. Þakkar leikskólinn vel fyrir sig en þetta mun koma börnum leikskólans til góða.
Nánar
Fréttamynd - Gjöf frá foreldrafélaginu

Fyrirhugaður foreldrafundur og kynning á starfi vetrarins

Sem áætlaður var 22. september verður frestað um óákveðinn tíma en verður vonandi haldinn í október
Nánar
Fréttamynd - Fyrirhugaður foreldrafundur og kynning á starfi vetrarins

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur verður þann 17. september og því verður leikskólinn lokaður þann dag
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Skipulagsdagar

Skipulagsdagar fyrir skólaárið 2021-2022
Nánar

Sumarlokun leikskólans

Við minnum á að leikskólinn lokar kl. 13:00 á morgun, 7. júlí. Boðið verður upp á hádegismat en ekki hvíld. Leikskólinn opnar svo aftur kl. 13:00 þann 5. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun leikskólans

Rannsókna- og fræðslustofa um þroska, læsi og líðan barna

Fræðslu- og rannsóknastofa um þroska læsi og líðan barna og ungmenna hefur útbúið myndbönd fyrir foreldra barna á Íslandi.
Nánar