Útgáfa handbókar

Snemmtæk íhlutun í leikskólastarfi.

Leikskólinn Grænatún var einn af tíu leikskólum í Kópavogi sem fengu tækifæri til þess að taka þátt í þróunarverkefn um snemmtæka íhlutun í málörvun.  Farið var í mikla vinnu við að flokka allt málörvunarefnið og verkferla sem snúa að málþroska.  Ferlið hefur verið lærdómsríkt og skemmtilegt og er útkoman handbók um málörvun.  Nú hefur verkefnið litið dagsins ljós og erum við mjög ánægð með útkomuna.  

Þær Sólveig María Kjartansdóttir sérkennslustjóri og Þórunn Jóhannsdóttir deildarstjóri stýrðu þessu verkefni hér í Grænatúni.

Snemmtæk íhlutun í leikskólastarfi.pdf

Fréttir af skólastarfi.

Söngbók Grænatúns

Kominn er linkur hér inn á heimasíðuna inn á lögin sem við erum mikið að syngja hér í skólanum
Nánar

Sumarlokun 2023

Leikskólinn lokar frá kl 13.00 Þriðjudaginn 11. Júlí til kl 13.00 fimmtudaginn 10. ágúst 2023
Nánar

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn, mánudaginn 2 janúar nk en þá er skólinn lokaður.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Hátíðarkveðjur

Okkar bestu óskir um gleðileg jól og hafið það sem allra best yfir hátíðirnar.
Nánar
Fréttamynd - Hátíðarkveðjur

Jólasveinar komu í heimsókn og glaðningur frá Foreldrafélagi

Jólasveinaheimsókn í leikskólagarðinum var afar vel heppnuð og vakti mikla lukku hjá börnunum
Nánar
Fréttamynd - Jólasveinar komu í heimsókn og glaðningur frá Foreldrafélagi

Jólabréf Grænatúns 2022

Senn koma jólin og er undirbúningur þeirra hafin hér í Grænatúni.
Nánar
Fréttamynd - Jólabréf Grænatúns 2022

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn á morgun, fimmtudaginn 17. nóvember en þá er leikskólinn lokaður
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Lestrarátak

Síðastliðnar tvær vikur hefur staðið yfir árlegt lestrarátak hér í Grænatúni. Lestrarátakinu lýkur á morgun, á degi íslenskrar tungu með bókagjöf frá foreldrafélagi Grænatúns og leikskólanum
Nánar
Fréttamynd - Lestrarátak

Kynning á starfi leikskólans og aðalfundur foreldrafélagsins

Þriðjudaginn 25. október 2022 kl:17.00. 1. Stjórnendur fara yfir skólaárið 2022 -2023. 2. Aðalfundur foreldrafélagsins 3. Önnur mál, kaffi og léttar veitingar og farið yfir starfsemi vetrarins
Nánar
Fréttamynd - Kynning á starfi leikskólans og aðalfundur foreldrafélagsins

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn föstudaginn 23, september en þá er skólinn lokaður.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur