Fréttir af skólastarfi.

Jólafréttabréf Grænatúns 2023

Senn koma jólin og er undirbúningur þeirra hafin hér í Grænatúni.
Nánar
Fréttamynd - Jólafréttabréf Grænatúns 2023

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn á morgun, miðvikudaginn 15. nóvember en þá verður skólinn lokaður.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Bílastæðamál Grænatúns

AF GEFNU TILEFNI ÞÁ BIÐJUM VIÐ YKKUR AÐ LEGGJA Á BÍLASTÆÐI GRÆNATÚNS SEM ER FYRIR OFAN SKÓLANN EN EKKI Á STÆÐUNUM VIÐ BREKKUTÚN
Nánar

Lestrarátak Grænatúns

Dagana 30. október – 16. nóvember verður okkar árlega lestarátak hér í Grænatúni.
Nánar
Fréttamynd - Lestrarátak Grænatúns

Kynning á starfi leikskólans og aðalfundur foreldrafélagsins

Þriðjudaginn 17 október 2023. kl 17.00 -18.30. 1. Stjórnendur fara yfir skólaárið 2023 -2024. 2. Aðalfundur foreldrafélagsins 3. Önnur mál, kaffi og léttar veitingar og farið yfir starfsemi vetrarins
Nánar
Fréttamynd - Kynning á starfi leikskólans og aðalfundur foreldrafélagsins

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn föstudaginn 15. september næstkomandi en þá verður skólinn lokaður.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Nýtt skólaár

Nú er leikskólinn kominn á fullt aftur eftir sumarfrí.
Nánar
Fréttamynd - Nýtt skólaár

Kynningarfundur vegna breytinga í leikskólum Kópavogs

Föstudaginn 25.ágúst næstkomandi er boðað til fundar með foreldrum ásamt menntasviði Kópavogs til að kynna nánar þær breytingar sem verið er að innleiða í leikskólum Kópavogs um þessar mundir.
Nánar
Fréttamynd - Kynningarfundur vegna breytinga í leikskólum Kópavogs

Sumarlokun leikskólans

Við minnum á að leikskólinn lokar kl. 13:00 á morgun, þriðjudaginn 11. júlí . Boðið verður upp á hádegismat en ekki hvíld. Leikskólinn opnar svo aftur kl. 13:00 fimmtudaginn 10. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun leikskólans

Sumarhátíð foreldrafélagsins

Mikil gleði var í gær þegar sumarhátíð foreldrafélagsins var haldin í glampandi sólskini
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátíð foreldrafélagsins