Fréttir af skólastarfi.

Konudagskaffi

Í tilefni konudagsins verður opið hús föstudaginn 23. febrúar fyrir mæður, ömmur og aðra velunnara kl 8.00 - 9.00. Sameiginlegur söngur í sal kl 8.50
Nánar

Bóndadagskaffi

Í tilefni bóndadagsins verður opið hús föstudaginn 26. janúar fyrir feður, afa og aðra velunnara kl 8.00 - 9.00. Sameiginlegur söngur í sal kl 8.50
Nánar

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn, þriðjudaginn 2. janúar nk en þá er skólinn lokaður.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Hátíðarkveðjur

Okkar bestu óskir um gleðileg jól og hafið það sem allra best yfir hátíðirnar.
Nánar
Fréttamynd - Hátíðarkveðjur

Ný gjaldskrá

Ný gjaldskrá tekur gildi 1. janúar 2024
Nánar

Sumarlokun 2024

Sumarlokun er frá 10. júlí til og með 7. ágúst 2024.
Nánar

Glaðningur frá Foreldrafélaginu

Við þökkum kærlega fyrir frábæran glaðning á kaffistofu starfsfólks sem foreldrafélag Grænatúns færði okkur í morgun
Nánar

Kertasníkir og Hurðaskellir komu í heimsókn

Jólasveinaheimsókn í boði foreldrafélags Grænatúns var afar vel heppnuð og vakti mikla lukku hjá börnunum
Nánar
Fréttamynd - Kertasníkir  og Hurðaskellir komu í heimsókn

Jólafréttabréf Grænatúns 2023

Senn koma jólin og er undirbúningur þeirra hafin hér í Grænatúni.
Nánar
Fréttamynd - Jólafréttabréf Grænatúns 2023

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn á morgun, miðvikudaginn 15. nóvember en þá verður skólinn lokaður.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur