Fréttir af skólastarfi.

Verkfall SFK

Kæru foreldrar, vinsamlegast fylgist með fréttum í sambandi við verkfall SFK og einnig tölvupóstum frá skólanum hvað varðar mætingu.
Nánar

Fyrirhugað verkfall

Næsta vika 15. - 19.maí verður óvenjuleg í leikskólanum vegna verkfalls starfsmannafélags Kópavogs svo er uppstigninardagur á fimmtudeginum og skipulagsdagur á föstudeginum og skólinn því lokaður
Nánar
Fréttamynd - Fyrirhugað verkfall

Sveitaferð Grænatúns laugardaginn 13. maí

Hin árlega sveitaferð Foreldrafélags Grænatúns verður farin laugardaginn 13.maí nk. Að þessu sinni prófum við nýjan stað, Húsdýragarðinn á Hraðastöðum í Mosfellsbæ.
Nánar
Fréttamynd - Sveitaferð Grænatúns laugardaginn 13. maí

Vorhátíð/afmæli Grænatúns

Vorhátíð Grænatúns. Fimmtudaginn 11.maí nk. kl. 15:00 verður vorhátíð Grænatúns haldin með pompi og prakt.
Nánar

Bílastæðamál Grænatúns

AF GEFNU TILEFNI ÞÁ BIÐJUM VIÐ YKKUR AÐ LEGGJA Á BÍLASTÆÐI GRÆNATÚNS SEM ER FYRIR OFAN SKÓLANN EN EKKI Á STÆÐUNUM VIÐ BREKKUTÚN
Nánar
Fréttamynd - Bílastæðamál Grænatúns

Gleðilegt sumar

Starfsfólk Grænatúns óskar ykkur öllum gleðilegs sumars með þökk fyrir samstarfið í vetur.
Nánar
Fréttamynd - Gleðilegt sumar

Gleðilega páska og hafið það sem allra best yfir hátíðarnar

Kærar kveðjur frá starfsfólki Grænatúns
Nánar
Fréttamynd - Gleðilega páska og hafið það sem allra best yfir hátíðarnar

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn miðvikudaginn 15.mars næstkomandi en þá verður skólinn lokaður.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Innritun fyrir grunnskóla

Árgangur 2017 - verðandi grunnskólabörn
Nánar
Fréttamynd - Innritun fyrir grunnskóla

Dagur leikskólans

Markmiðið með Degi leikskólans er að gera starf kennara á leikskólum sýnilegt og beina kastljósi að því faglega og metnaðarfulla starfi sem þar er innt af hendi
Nánar
Fréttamynd - Dagur leikskólans