Kynningarfundur vegna breytinga í leikskólum Kópavogs
Föstudaginn 25.ágúst næstkomandi er boðað til fundar með foreldrum ásamt menntasviði Kópavogs til að kynna nánar þær breytingar sem verið er að innleiða í leikskólum Kópavogs um þessar mundir.
Við minnum á að leikskólinn lokar kl. 13:00 á morgun, þriðjudaginn 11. júlí . Boðið verður upp á hádegismat en ekki hvíld. Leikskólinn opnar svo aftur kl. 13:00 fimmtudaginn 10. ágúst.
Þar sem samningar hafa náðst á milli BSRB og sambands íslenskra sveitarfélaga hefur verkfalli verið aflýst og leikskólastarf fellur því í eðlilegt horf frá og með mánudeginum 12 júní nk