Fréttir af skólastarfi.

Lestrarátak

Dagana 29 október - 14 nóvember var okkar árlega lestrarátak hér í Grænatúni sem lauk með því að öll börnin fengu bókagjöf, sem foreldrafélagið og skólinn gáfu í sameiningu.
Nánar

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdag leikskólans á morgun, miðvikudaginn 12. nóvember en þá er skólinn lokaður.
Nánar

Barnasáttmálinn - vinasól

Erum að halda áfram að innleiða barnasáttmálann í starfið okkar og bjuggum í sameiningu til vinasól
Nánar

Kynning á starfi leikskólans og aðalfundur foreldrafélagsins

Þriðjudaginn 16 september kl 17.00 -18.00. 1. Stjórnendur fara yfir skólaárið 2025 -2026. 2. Aðalfundur foreldrafélagsins 3. Önnur mál, kaffi og léttar veitingar og farið yfir starfsemi vetrarins
Nánar

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdag leikskólans næstkomandi mánudag þann 15. september en þá er skólinn lokaður.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Nýtt skólaár

Nú er leikskólinn kominn á fullt aftur eftir sumarfrí.
Nánar
Fréttamynd - Nýtt skólaár

Sumarlokun leikskólans

Við minnum á að leikskólinn lokar kl. 13:00 á morgun, þriðjudaginn 8. júlí . Boðið verður upp á hádegismat en ekki hvíld. Leikskólinn opnar svo aftur kl. 13:00 fimmtudaginn 7. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun leikskólans

Grænatún - Réttindaskóli Unicef

Leikskólinn Grænatún er nýjasti réttindaskólinn í Kópavogi en í dag hlutum við viðurkenningu frá UNICEF.
Nánar
Fréttamynd - Grænatún - Réttindaskóli Unicef

Skipulags og skráningardagar skólaárið 2025 - 2026

Hér má finna dagsetningar skipulags og skráningardaga skólaársins 2025 - 2026
Nánar

Vinnuskólakrakkar

í sumar munu þau Davíð Aron, Gunnar Alex, Melkorka Mirra og Saga verða hér í vinnu á vegum Vinnuskólans og bjóðum við þau velkomin til okkar.
Nánar