Fréttir af skólastarfi.

Sumarlokun leikskólans

Við minnum á að leikskólinn lokar kl. 13:00 á morgun, þriðjudaginn 9. júlí . Boðið verður upp á hádegismat en ekki hvíld. Leikskólinn opnar svo aftur kl. 13:00 fimmtudaginn 8. ágúst.
Nánar

Skipulags- og skráningardagar skólaárið 2024 - 2025

Hér má finna dagsetningar skipulags og skráningardaga skólaársins 2024-2025
Nánar

Sumarhátíð foreldrafélagsins

Mikil gleði og gaman var í gær þegar sumarhátíð foreldrafélags Grænatúns var haldin hér í garðinum í Grænatúni.
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátíð foreldrafélagsins

Sumarhátíð Foreldrafélags Grænatúns

Sumarhátíð foreldrafélags Grænatúns verður haldin miðvikudaginn 12. júní frá kl. 15 á lóðinni á Grænatúni.
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátíð Foreldrafélags Grænatúns

Útskrift elstu barna

Útskrift elstu barna skólans fór fram fimmtudaginn 30. maí síðastliðinn
Nánar
Fréttamynd - Útskrift elstu barna

Grænatún 40 ára

Í gær fögnuðum við 40 ára afmæli Grænatúns, en skólinn tók til starfa þann 11. maí árið 1984.
Nánar
Fréttamynd - Grænatún 40 ára

Vorhátíð Grænatúns

verður haldin miðvikudaginn 15. mai nk kl. 14.00 en á sama tima verður einnig fagnað 40 ára afmæli skólans en hann tók til starfa 11, mai árið 1984
Nánar
Fréttamynd - Vorhátíð Grænatúns

Sveitaferð foreldrafélags Grænatúns

Verður farin laugardaginn 4. maí nk. kl 10.00. Að þessu sinni verður farið á sveitabæinn Miðdal í Kjós
Nánar
Fréttamynd - Sveitaferð foreldrafélags Grænatúns

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar frá okkur í Grænatúni og takk fyrir veturinn.
Nánar
Fréttamynd - Gleðilegt sumar

Dagur jarðar

Dagur jarðar 🌎♻️ Dásamlegt veður í dag og allir út að þrífa og taka til á leikskólalóðinni 🧹 Dagur jarðar er haldinn til þess að minna okkur á að fara vel með jörðina okkar og umhverfið.
Nánar
Fréttamynd - Dagur jarðar