Útgáfa handbókar

Snemmtæk íhlutun í leikskólastarfi.

Leikskólinn Grænatún var einn af tíu leikskólum í Kópavogi sem fengu tækifæri til þess að taka þátt í þróunarverkefn um snemmtæka íhlutun í málörvun.  Farið var í mikla vinnu við að flokka allt málörvunarefnið og verkferla sem snúa að málþroska.  Ferlið hefur verið lærdómsríkt og skemmtilegt og er útkoman handbók um málörvun.  Nú hefur verkefnið litið dagsins ljós og erum við mjög ánægð með útkomuna.  

Þær Sólveig María Kjartansdóttir sérkennslustjóri og Þórunn Jóhannsdóttir deildarstjóri stýrðu þessu verkefni hér í Grænatúni.

Snemmtæk íhlutun í leikskólastarfi.pdf

Fréttir af skólastarfi.

Fyrirhugaður foreldrafundur og kynning á starfi vetrarins

Sem áætlaður var 22. september verður frestað um óákveðinn tíma en verður vonandi haldinn í október
Nánar
Fréttamynd - Fyrirhugaður foreldrafundur og kynning á starfi vetrarins

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur verður þann 17. september og því verður leikskólinn lokaður þann dag
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Skipulagsdagar

Skipulagsdagar fyrir skólaárið 2021-2022
Nánar

Sumarlokun leikskólans

Við minnum á að leikskólinn lokar kl. 13:00 á morgun, 7. júlí. Boðið verður upp á hádegismat en ekki hvíld. Leikskólinn opnar svo aftur kl. 13:00 þann 5. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun leikskólans

Rannsókna- og fræðslustofa um þroska, læsi og líðan barna

Fræðslu- og rannsóknastofa um þroska læsi og líðan barna og ungmenna hefur útbúið myndbönd fyrir foreldra barna á Íslandi.
Nánar

Samráðsgátt um menntastefnu fyrir árin 2021 - 2030

Kópavogur er að setja sér nýja menntastefnu fyrir árin 2021-2030 og leita eftir áliti íbúa, ekki síst barna og ungmenna, á drögum stefnunnar og hvernig íbúar telja best að framfylgja stefnunni
Nánar
Fréttamynd - Samráðsgátt um menntastefnu fyrir árin 2021 - 2030

Sumarhátíð

Í gær hélt foreldrafélagið sína árlegu sumarhátíð
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátíð

Útskrift elstu barnanna

Fimmtudaginn 3. júní var útskrift elstu barnanna
Nánar
Fréttamynd - Útskrift elstu barnanna

Sumarhátið foreldrafélagsins

Verður haldin miðvikudaginn 9. júní kl 15.00
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátið foreldrafélagsins

Uppstigningar- og skipulagsdagur

Við minnum á að leikskólinn er lokaður dagana 13. og 14. maí, uppstigningardag og skipulagsdag.
Nánar
Fréttamynd - Uppstigningar- og skipulagsdagur