Dagana 4 - 15 nóvember var okkar árlega lestrarátak hér í Grænatúni sem lauk með því að öll börnin fengu bókagjöf, sem foreldrafélagið og skólinn gáfu í sameiningu.
Kynning á starfi leikskólans og aðalfundur foreldrafélagsins
Miðvikudaginn 2. október kl 17.00 -18.30. 1. Stjórnendur fara yfir skólaárið 2023 -2024. 2. Aðalfundur foreldrafélagsins 3. Önnur mál, kaffi og léttar veitingar og farið yfir starfsemi vetrarins