Útgáfa handbókar

Snemmtæk íhlutun í leikskólastarfi.

Leikskólinn Grænatún var einn af tíu leikskólum í Kópavogi sem fengu tækifæri til þess að taka þátt í þróunarverkefn um snemmtæka íhlutun í málörvun.  Farið var í mikla vinnu við að flokka allt málörvunarefnið og verkferla sem snúa að málþroska.  Ferlið hefur verið lærdómsríkt og skemmtilegt og er útkoman handbók um málörvun.  Nú hefur verkefnið litið dagsins ljós og erum við mjög ánægð með útkomuna.  

Þær Sólveig María Kjartansdóttir sérkennslustjóri og Þórunn Jóhannsdóttir deildarstjóri stýrðu þessu verkefni hér í Grænatúni.

Snemmtæk íhlutun í leikskólastarfi.pdf

Fréttir af skólastarfi.

Vorhátíð Grænatúns

Á morgun miðvikudaginn 11.maí verður okkar árlega vorhátíð og við höldum upp á 38 ára afmæli Grænatúns
Nánar
Fréttamynd - Vorhátíð Grænatúns

Skipulagsdagar 16 og 17 mai nk

Skipulagsdagar mánudaginn 16. mai og þriðjudaginn 17. mai nk en þá munu starfsmenn leikskólans fara í námsferð til Finnlands og Eistlands.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagar 16 og 17 mai nk

Úthlutun leikskólaplássa

Úthlutun leikskólaplássa fyrir komandi leikskólaár er hafin.
Nánar

Sumarleyfi 2022

Sumarleyfiskönnun í öllum leikskólunum í Kópavogi leiddi í ljós að það er lokað í þeim öllum á sama tíma, frá 6. júlí - 3. ágúst 2022
Nánar

Skipulagsdagur - leikskólinn lokaður

Þann 16, mars verður skipulagsdagur í leikskólanum.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur - leikskólinn lokaður

Grunnskólar Kópavogs

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2022 - 2023
Nánar
Fréttamynd - Grunnskólar Kópavogs

Öskudagsskemmtun miðvikudaginn 2. mars nk

Á miðvikudaginn verður gaman og glens. Þá mega allir koma í búningum, við dönsum í salnum og höfum síðan bíósýningu
Nánar
Fréttamynd - Öskudagsskemmtun miðvikudaginn 2. mars nk

Leikskólastarf fellur niður á morgun

Á morgun verður einungis neyðarþjónusta í leikskólanum sbr frétt sem send var í pósti til allra.
Nánar
Fréttamynd - Leikskólastarf fellur niður á morgun

Sumarleyfislokun 2022

Niðurstöður könnunar um sumarleyfislokun leikskólans 2022.
Nánar

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn 3. janúar nk en þá er skólinn lokaður.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur