SAMLEIK 

Þann 1. mars 2011 voru samtök foreldra leikskólabarna í Kópavogi (SAMLEIK) stofnuð á stofnfundi í Kópavogsskóla við Digranesveg. Markmið samtakanna eru meðal annars að standa vörð um réttindi barna til menntunar og þroska, efla fræðslu, stuðla að auknum samskiptium foreldra og skóla og vera vettvangur foreldra til að koma saman.

Hér er að finna Facebooksíðu SAMLEIK