Dagur leikskólans

Þann dag ætlum við að fara út í garð kl. 8.30 og setjast við eldstæðið. Þar munum við að kveikja eld og syngja saman nokkur lög. Eftir samveruna förum við inn og borðum öll saman morgunmat sem verður heitt kakó og ristað brauð.