Sumarhátíð foreldrafélags Grænatúns
Summarhátið foreldrafélags Grænatúns sem haldin verður fimmtudaginn 9. júní nk og hefst kl 15.00 á lóðinni á Grænatúni.
- Skólahljómsveit Kópavogs
- Hoppukastalar
- Pylsur og ís
Hlökkum til að sjá ykkur og fagna sumrinu saman :)
Stjórn foreldrafélags Grænatúns