Bílastæðamál Grænatúns

Kæru foreldrar

AF GEFNU TILEFNI ÞÁ BIÐJUM VIÐ YKKUR AÐ LEGGJA Á STÆÐI GRÆNATÚNS SEM ER FYRIR OFAN SKÓLANN EN EKKI Á STÆÐUNUM VIÐ BREKKUTÚN. MIKILL ERILL HEFUR VERIÐ Á STÆÐUM VIÐ BREKKUTÚN OG AUKINN UMFERÐARÞUNGI FRÁ LEIKSKÓLANUM. ÍBÚAR BREKKUTÚNS HAFA KOMIÐ AÐ MÁLI VIÐ OKKUR OG BIÐJUM VIÐ YKKUR ÞVÍ AÐ VIRÐA ÞESSI TILMÆLI.
ÞESSI STÆÐI ERU HUGSUÐ FYRIR BÍL FATLAÐRA SEM OG ÞÁ SEM KOMA MEÐ AÐFÖNG AÐ SKÓLANUM.

Kærar kveðjur
Leikskólastjóri