Sveitaferð Grænatúns laugardaginn 13. maí

Hin árlega sveitaferð Foreldrafélags Grænatúns verður farin laugardaginn 13.maí nk.
Að þessu sinni prófum við nýjan stað, Húsdýragarðinn á
Hraðastöðum í Mosfellsbæ.
Búið er að senda allar upplýsingar í pósti til foreldra varðandi ferðina