Verkfalli SFK/BSRB aflýst

Þar sem samningar hafa náðst á milli BSRB og sambands íslenskra sveitarfélaga hefur verkfalli verið aflýst og leikskólastarf fellur því í eðlilegt horf frá og með mánudeginum 12 júní nk