Sumarhátíð foreldrafélags Grænatúns

Sumarhátið foreldrafélags Grænatúns sem haldin verður fimmtudaginn 6. júlí nk og hefst klukkan 15.00 á lóðinni á Grænatúni.

  • Lalli töframaður
  • Hoppukastalar
  • Pylsur og ís

Hlökkum til að sjá ykkur og fagna sumrinu saman :)

Stjórn foreldrafélags Grænatúns