Sumarhátíð foreldrafélagsins

Mikil gleði var í gær þegar sumarhátíð foreldrafélagsins var haldin í glampandi sólskini. Lalli töframaður mætti á svæðið og vakti mikla lukku hjá öllum viðstöddum. Hoppukastalar voru á skólalóðinni allan daginn og var andlitsmálning í boði fyrir þá sem vildu.
Grillaðar pylsur ásamt mjólk voru í boði, ásamt ís
Þökkum við foreldrafélaginu fyrir frábæra skemmtun og gleði