Sumarlokun leikskólans

Við minnum á að leikskólinn lokar klukkan 13:00 á morgun, þriðjudaginn 11. júlí. Boðið verður upp á hádegismat en ekki hvíld. Leikskólinn opnar svo aftur klukkan 13:00 fimmtudaginn 10. ágúst.

Sumarkveðjur og við vonum að þið njótið í fríinu :)