Lestrarátak Grænatúns

Dagana 30. október – 16. nóvember verður okkar árlega lestarátak hér í Grænatúni.
Börnin velja sér bók í leikskólanum sem er lesin með þeim heima.
Á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember er lestrarblaðinu sem þau fengu í upphafi átaksins skilað inn og þá fá börnin afhenta bókargjöf.