Bílastæðamál Grænatúns

KÆRU FORELDRAR

AF GEFNU TILEFNI ÞÁ BIÐJUM VIÐ YKKUR AÐ LEGGJA Á BÍLASTÆÐI GRÆNATÚNS SEM ER FYRIR OFAN SKÓLANN.

MIKILL ERILL HEFUR VERIÐ Á STÆÐUM VIÐ BREKKUTÚN OG AUKINN UMFERÐARÞUNGI FRÁ LEIKSKÓLANUM.

NÚ STANDA YFIR FRAMKVÆMDIR Á STÆÐI FYRIR BÍL FATLAÐRA OG ÞEIRRA SEM KOMA MEÐ AÐFÖNG Í SKÓLANN OG ÞVÍ ENN MIKILVÆGARA AÐ VIÐ VIRÐUM ÞESSI TILMÆLI
.
ÞESSI STÆÐI ERU HUGSUÐ EINGÖNGU FYRIR BÍL FATLAÐRA SEM OG ÞÁ SEM KOMA MEÐ AÐFÖNG Í SKÓLANN.