Hátíðarkveðjur

Kæru nemendur og foreldrar, óskum ykkur gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Þökkum fyrir frábært samstarf á líðandi ári og hlökkum til að eiga með ykkur góðar stundir á nýju ári.

Jólakveðjur
Starfsfólk Grænatúns