Konudagskaffi

Í tilefni konudagsins verður opið hús föstudaginn 23. febrúar fyrir mæður, ömmur og aðra velunnara kl 8.00 - 9.00. Sameiginlegur söngur í sal kl 8.50