Dagur jarðar

Dagur jarðar 🌎♻️
Dásamlegt veður í dag og allir út að þrífa og taka til á leikskólalóðinni 🧹
Dagur jarðar er haldinn til þess að minna okkur á að fara vel með jörðina okkar og umhverfið. Enduðum svo á pylsupartý í garðinum