Rauð veðurviðvörun


Vegna rauðrar veðurviðvörunar eru foreldrar beðnir um að sækja börn eins fljótt og kostur er, eigi síðar en kl 15.30 í dag.
Send verður út tilkynning síðar í dag eða kvöld ef skerða þarf skólastarf á morgun vegna veðurs.