Vorhátíð Grænatúns 9. maí.
Vorhátið Grænatúns verður haldin föstudaginn 9. mai kl.14.30.
ATH - ATH - ATH -ATH, VEGNA SLÆMRAR VEÐURSPÁR FRESTUM VIÐ HÁTIÐINNI TIL KLUKKAN 14.30
Hátíðin byrjar úti á skemmtiatriðum frá hverri deild en svo fara allir inn á sína deild þar sem sýning er á verkum barnanna og veitingar.
Foreldrafélagið óskar eftir að foreldrar komið með með veitingar á sameiginleg hlaðborð sem haldið er á hverri deild fyrir sig, Athugið að allar veitingar þurfa að vera eggja- og hnetulausar sökum bráðaofnæmis.