Sveitaferð foreldrafélags Grænatúns 11. maí
Hin árlega sveitaferð foreldrafélags Grænatúns verður farin sunnudaginn 11. mái kl.10.00. Í ár verður farið á sveitabæinn Miðdal í Kjós.
Mikilvægar upplýsingar fyrir ferðina:
- Farið verður á einkabílum og er mæting í Miðdal í Kjós kl.10.00 (það tekur um 40 mínútur að keyra þangað)
- Aðgangseyrir er 850 kr. á mann bæði fyrir börn og fullorðna og biðjum við um að millifært sé á reikning foreldrafélagsins fyrir mætingu og nafn barns sett í skýringuna.
- Banki: 536-26-561213. kt. 561213-0970
Gaman að taka með nesti t.d. pylsur á grillið eða annað.