Vinnuskólakrakkar
í sumar munu þau Davíð Aron, Gunnar Alex, Melkorka Mirra og Saga verða hér í vinnu á vegum Vinnuskólans og bjóðum við þau velkomin til okkar.
- Davíð Aron mun vera á Skessudeild
- Gunnar Alex og Saga munu vera á Trölladeild
- Melkorka Mirra mun vera á Dvergadeild