Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdag leikskólans næstkomandi mánudag þann 15. september en þá er skólinn lokaður.