Barnasáttmálinn - vinasól
Í vinavikunni í ár bjuggum við til ''Vinasól'' sem við tengdum við nokkrar greinar barnasáttmálns, m.a. 2. grein ''Öll börn eru jöfn'' og 3. grein ''Það sem er barninu fyrir bestu''. Börnin voru spurð um hvernig góður vinur eigi að vera og hvernig góðir komi fram við hvorn annan. Síðan málaði hvert barn einn sólargeisla og svar þeirra síðan skrifað á geislann og útkomuna er hægt að sjá inn í sal :-)