Fréttir frá Grænatúni

Frá og með mánudeginum næstkomandi, 25.maí munum við bjóða foreldra aftur velkomna inn í fataherbergi leikskólans.
Gott er að venja sig á að spritta hendur sínar þegar gengið er inn og passa upp á að snertifletir séu sem fæstir.
Foreldrar staldra eins stutt við og hægt er og ekki er ætlast til að foreldrar fari inn á deildar.
Milli klukkan 7:30-8:00 verður tekið á móti börnunum inni á Trölladeild.

Munum að virða tveggja metra regluna eins og kostur.

Kærar kveðjur

Starfsfólk Grænatúns