Sumarhátíð 2020

Sumarhátiðin okkar í ár var með breyttu sniði (Covid sniði) þannig að við fögnuðum hér í garðinum saman án foreldra að þessu sinni. Foreldrafélagið bauð upp á hoppukastala, bolta, húllahringi, krítar og sápukúlur. Allir skemmtu sér stórvel, þrátt fyrir rigningarúða um morguninn og grillaðar voru pylsur í hádegi sem allir borðuðu úti og svo var ís í eftirrétt :)

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn