Útskrift

Á morgun laugardaginn 27. júní munu þær Erla María deildarstjóri á Trölladeild og Bryndís G deildarstjóri á Skessudeild útskrifast með B.ed gráðu í Leikskólakennarafræðum, þær munu síðan halda beint áfram í master í framhaldinu. Innilega til hamingju með áfangann báðar tvær.