Þorrablót og opið hús fyrir feður/afa

Í hádeginu sameinast börnin af öllum deildum inni í sal og borða hangikjöt, fá svo að smakka þorramat og syngja minni kvenna og minni karla. Gaman væri ef börnin gætu komið með gamla og þjóðlega muni að heiman í vikunni.


Í tilefni bóndadagsins 24. janúar ætlum við að hafa opið hús fyrir feður/afa þann dag frá kl 8.00 - 9.00.


Börnin ætla að syngja í salnum kl. 8.30.